Við Íslendingar erum í öfundsverðri stöðu. Tekist hefur að koma aga á ríkisfjármálin, skuldir fara lækkandi, hagvöxtur er góður, störfum fjölgar og kaupmáttur eykst. Á
Author: Óli Björn Kárason
Er allt leyfilegt í Stjörnustríði Ríkisútvarpsins?
Þau í Efstaleitinu hamra á því að Ríkisútvarpið sé eign allra landsmanna – „RÚV okkar allra“ hljómar stöðugt. Fjölmiðill í almannaþágu er annað slagorð sem
Samkvæmisleikur þar sem minnihlutinn vinnur
Á næstu vikum verða fjölmiðlar líklegast uppteknir af samkvæmisleik, sem getur verið nokkur skemmtun í upphafi en verður leiðigjarn eftir því sem hann stendur lengur
Átök hugmynda á nýju ári
Hagvöxtur hefur verið góður, verðbólga lág og kaupmáttur launa hefur aukist. Atvinnuþátttaka fer vaxandi, atvinnuleysi er lítið og víða vantar starfsmenn. Nýsamþykkt lög um opinber
Hinar mjúku og hlýju hendur sem faðma Ríkisútvarpið
Ríkisstjórnarmeirihlutinn hefur farið fremur mjúkum höndum um Ríkisútvarpið þótt annað megi ætla af fréttum fjölmiðla, einkum ríkismiðilsins sjálfs, og upphrópunum og stóryrðum stjórnarandstæðinga. Við afgreiðslu
Málþóf eða ekki málþóf, það er spurningin
Málþóf er óaðskiljanlegur hluti þingræðis. Á stundum hefur stjórnarandstaðan ekki önnur vopn til að verjast. Málþóf er vopn sem stjórnarandstaða á hverjum tíma verður að
Útgjaldasinnar hafa yfirhöndina
Desember er og verður líklega um ókomna tíð hættulegasti mánuður ársins fyrir skattgreiðendur. Þeir eiga erfitt með að verjast þegar atgangurinn er hvað mestur við
Bitlaus „niðurskurðarhnífur“ hægri manna
Mikið er þessi ríkisstjórn hryllileg. Enginn er óhultur fyrir hnífnum og flest skal skorið niður. Allt í anda skelfilegrar hægristefnu sem samkvæmt skilgreiningu er á
You must be logged in to post a comment.