Birgitta Jónsdóttir ætlar að marka sér ákveðinn sess í stjórnmálum. Hún ætlar sér að vera sá stjórnmálamaður sem oftast verður tvísaga og jafnvel margsaga, –
Category: Í örfáum orðum
Árið sem lýðræðið sannaði mátt sinn
Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, segir í dagbókarfærslu að árið 2016 sé árið sem lýðræðið sannaði mátt sinn. Hann tekur tvö dæmi. „Að Donald Trump skyldi
Efasemdir um að þingmeirihluti sé fyrir haustkosningum
Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, efast um ágæti haustkosninga og lætur að því liggja að ekki sé þingmeirihluti fyrir því að gengið verði til kosninga
Leiðir Eygló framsókn?
Að gefnu tilefni spyr Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, að því hver leiði Framsóknarflokkinn í komandi kosningum. Eygló Harðardóttir eða einhver annars. Í
Kosningaskjálfti ráðherra
Ragnheiður Ríkharðsdóttir, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, kemur hreint fram og ætlast til að svo geri aðrir. Þess vegna kann hún lítt að meta framkomu Eyglóar Harðardóttur
Skilaboð út og suður
Staða er þessi: Samfylkingin er að hverfa af sviði stjórnmálanna. Þjóðarpúls Gallups mælir fylgi flokksins 9,2% í janúar. Samkvæmt nýrri könnun MMR er fylgið 9,4%.
You must be logged in to post a comment.