Ekki ætla ég að blanda mér í deilur um Flokk heimilanna og meðferð ríkisstyrkja sem flokkurinn hefur fengið frá síðustu þingkosningum. Ýmislegt hefur gengið á
Category: Pistlar
Með góðan málstað en tapa umræðunni
Ríkisstjórnarflokkarnir eru að læra harða lexíu. Í stjórnmálabaráttu nútímans dugar ekki að vísa eingöngu til góðra verka. Góður málstaður, rífandi hagvöxtur, aukinn kaupmáttur launa, lág
Íslensk heimili fái 74 milljarða eign sína
Í huga margra er tíminn aldrei réttur. Það er ekki hægt að lækka skatta vegna þess að þensla er of mikil eða aðstæður svo erfiðar
Píratar breytast í hefðbundinn stjórnmálaflokk
„Ekkert okkar ætlar að fara fram aftur. Birgitta er búin að margsegja að hún verði ekki á þingi í fleiri en tvö kjörtímabil. Helgi Hrafn
Af hverju ég skrifa ekki undir hjá Kára
Ég ætla að setja fram nokkrar fullyrðingar um íslenskt heilbrigðiskerfi: – Það vantar fjárfestingu í innviðum. – Fjárskortur lamar eða veikir þjónustuna. – Föst fjárveiting
500 milljarða Grettistak
Við Íslendingar erum í öfundsverðri stöðu. Tekist hefur að koma aga á ríkisfjármálin, skuldir fara lækkandi, hagvöxtur er góður, störfum fjölgar og kaupmáttur eykst. Á
Er allt leyfilegt í Stjörnustríði Ríkisútvarpsins?
Þau í Efstaleitinu hamra á því að Ríkisútvarpið sé eign allra landsmanna – „RÚV okkar allra“ hljómar stöðugt. Fjölmiðill í almannaþágu er annað slagorð sem
Samkvæmisleikur þar sem minnihlutinn vinnur
Á næstu vikum verða fjölmiðlar líklegast uppteknir af samkvæmisleik, sem getur verið nokkur skemmtun í upphafi en verður leiðigjarn eftir því sem hann stendur lengur