Sjálfstæðisflokkurinn hefur alla tíð lagt áherslu á að umgjörð atvinnulífsins sé með þeim hætti að íslensk fyrirtæki séu samkeppnishæf við erlenda keppinauta. Eitt af því
Category: Pistlar
Breytum fasteign í vegi, brýr, göng, hafnir og flugvelli
Fjárfesting í innviðum er forsenda þess að hægt sé að standa undir kröfum um góð lífsskilyrði hér á landi, sem standast samanburð við það besta
Klíkukapítalismi á ábyrgð skattgreiðenda
Ríkisvaldið – stjórnmála- og embættismenn – veldur oft skaða, jafnvel þótt farið sé fram af góðum hug með almannahagsmuni að leiðarljósi. Með aðgerðum og aðgerðaleysi
Heimatilbúinn skortur nærir húsnæðisvandann
Meðalfjöldi íbúa höfuðborgarinnar var tæplega 40 þúsund á árunum 1937 til 1944 – fjölgaði úr 36 í 44 þúsund. Á þessum árum voru byggðar 2.042
Úr lamandi höftum í heilbrigða umgjörð
Í upphafi áttu gjaldeyrishöftin að vera tímabundin – tvö ár eða svo. Flestir virtust sannfærðir um að haftatímabilið yrði því örstutt en þá kom vinstristjórn
Valfrelsi í lífeyrismálum og aukið lýðræði
Mikill meirihluti Íslendinga er áhrifalaus eða áhrifalítill þegar kemur að því hvernig stórum hluta launa þeirra er ráðstafað og hvernig búið er í haginn fyrir
Launakostnaður Stjórnarráðsins nær þrefaldast
Launakostnaður Stjórnarráðsins hefur tæplega þrefaldast á föstu verðlagi frá árinu 1990. Á síðasta ári var launakostnaðurinn um 3.746 milljónum króna hærri en 1990 eða alls
Gegn krosseignarhaldi banka og atvinnulífs
Miðað við hversu umræðan um skipulag fjármálakerfisins er umfangsmikil – á þingi, í fjölmiðlum og á ráðstefnum – er merkilegt hve lítill áhuginn er á
You must be logged in to post a comment.