Rök standa til þess að fyrirsögnin sé röng eða að minnsta kosti villandi. Réttara væri að skrifa undir orðunum „Margbrotnir pottar í Reykjavík“. Það skiptir
Category: Pistlar
Skotgrafir á kosningavetri
Hjól íslenskra stjórnmála fara á fullan snúning á næstu dögum eftir að hafa verið í hægagangi síðustu vikur. Sjálfsagt fagna margir en aðrir telja ástæðu
Náttúruvernd er efnahagsmál
Við getum nálgast náttúruvernd frá mörgum hliðum. Siðferðilegum, þar sem skylda okkar er að skila landinu til næstu kynslóðar í ekki verra ástandi en við
Má stjórnarþingmaður hafna skattahækkunum?
Svarið við spurningunni sem sett er fram í fyrirsögn vefst ekki fyrir þeim sem hér heldur á penna: Já, auðvitað getur þingmaður ríkisstjórnar staðið gegn
Fjöregg Íslendinga
Með rökum er því haldið fram að lífeyrissjóðirnir séu fjöregg okkar Íslendinga. Ólíkt flestum öðrum þjóðum hefur okkur tekist að byggja upp öflugt lífeyrissjóðskerfi. Við
Matvara og eldsneyti í höndum lífeyrissjóða
„Íslensku lífeyrissjóðirnir eru því mjög stórir þátttakendur á innlendum skulda- og hlutabréfamarkaði og er ábyrgð þeirra mikil gagnvart atvinnulífinu og stöðugleika á innlendum fjármálamarkaði.“ Skilaboðin
Auðræði almennings
Í lok síðasta árs námu heildareignir lífeyrissjóðanna 3.514 milljörðum króna, eða um 145% af vergri landsframleiðslu. Á næstu árum munu eignirnar vaxa enn frekar og
Útgjöld á tímum ríkisstjórna „vinstri“ og „hægri“
Það eru örugglega ekki margir sem skemmta sér við að lesa ríkisreikning, nema þá einhverjir „nördar“ sem hafa sérstaklega gaman af tölum. Ekki einu sinni
You must be logged in to post a comment.