Einvera getur verið hverjum manni holl. Þá gefst tími til að hugsa, fara yfir farinn veg, lesa, kynnast nýjum hugmyndum og hlaða batteríin bæði andlega
Category: Frelsi og hugsjónir
„…að kveða þessa karla í kútinn“
Loksins segja margir, – æ nú byrja upphlaupin, nagið og þrasið hugsa sjálfsagt einhverjir. En óháð því hvort almenningur fagni eða ekki þá var Alþingi
Frelsið á í vök að verjast
Í upphafi Covid-faraldursins var ég ekki í hópi þeirra sem voru háværir í opinberri gagnrýni á stjórnvöld vegna þeirra takmarkana á borgaralegum réttindum sem gripið
Eitt sem má ekki gleymast
Þegar þetta er skrifað liggur ekki fyrir hvort ríkisstjórnin sem tók við völdum árið 2017 endurnýi samstarfið. Líkurnar fyrir því eru góðar en í stjórnmálum
Hugsjónir fara ekki á uppboð
Auðvitað er ekkert óeðlilegt að hagsmunasamtök, sem berjast fyrir framgangi mála fyrir hönd félagsmanna, nýti tækifærin í aðdraganda kosninga og krefji stjórnmálaflokka og frambjóðendur um
Land tækifæranna fyrir alla
Mér finnst það alltaf jafnmerkilegt að upplifa mörg hundruð manna samkomu – flokksráðsfund eða landsfund – þar sem allir sameinast um grunnatriði, sýn á samfélagið
Atvinnufrelsi heilbrigðisstarfsmanna – réttindi sjúkratryggðra
Fyrir fimm árum hóf hópur ungs hæfileikafólks nám í sjúkraþjálfun. Eftir að hafa lokið ströngu þriggja ára BS-námi, tóku flestir ákvörðun um að halda áfram
Hugmyndafræði öfundar og átaka
Baráttan um hylli kjósenda er margbreytileg en ekki síbreytileg – aðeins aðferðirnar breytast í takt við tæknina. Hvernig og með hvaða hætti stjórnmálamenn og -flokkar