Fjöldi starfsmanna stjórnarráðsins

Í fyrirspurn sem ég hef lagt fram til forsætisráðherra er óskað eftir upplýsingum um fjölda starfsmanna stjórnarráðsins og hvernig hann hefur þróast allt frá árinu 1990.

Fyrirspurning er svo hljóðandi:

1.      Hver hefur þróun á fjölda starfsmanna Stjórnarráðsins og fjölda ársverka verið frá árinu 1990? Svarið óskast sundurliðað eftir árum.
2.      Hver var fjöldi ráðuneytisstjóra í árslok 1990, 1995, 2000, 2005, 2010 og 2015?
3.      Hver var fjöldi skrifstofustjóra í ráðuneytum í árslok 1990, 1995, 2000, 2005, 2010 og 2015?

Share
Share

Written by:

View All Posts
Follow Me :