1. desember

1. desember

Íslendingar endurheimtu fullveldi frá Dönum 1. desember 1918 á grunni sambandslagasamningsins sem renna skyldi út árið 1943. Strax árið eftir voru samþykkt lög um Hæstarétt Íslands. En ágreiningurinn var hversu langt skyldi ganga í sjálfstæði þjóðarinnar. Bjarni Benediktsson var alla tíð sannfærður um að Íslendingum myndi farnast best ef þeir fengu fullt sjálfstæði frá Dönum enda „reynslan orðið sú, að aukið frelsi hefur ætíð orðið þeim til góðs”. 

Í tilefni dagsins leita ég í kistur Bjarna Beneditssonar, borgarstjóra, utanríkisráðherra, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins. 

Alltaf til hægri er á öllum helstu hlaðvarpsveitum svo sem:

Podbean

Spotify

Apple Podcast

Stitcher

Share
Share

Written by:

View All Posts
Follow Me :