Sáttmáli um heilbrigðisþjónustu

Sáttmáli um heilbrigðisþjónustu

Berglind Ósk Guðmundsdóttir þingkona Sjálfstæðisflokksins mælti fyrir þingsályktun þar sem heilbrigðisráðherra var falið að láta Sjúkratryggingar Íslands bjóða út rekstur heilsugæslu á Akureyri. Ég blandaði mér í umræðuna – taldi að ekki væri hjá því komist eftir að hafa fylgst með andsvörum við ræðu Berglindar Óskar, sem var rökföst í öllum sínum málflutningi. 

Hér er birt flutningsræða Berglindar Óskar, andsvör sem hún fékk frá þingkonu Vinstri grænna og loks ræða sem ég flutti eftir að hafa hlustað á orðaskiptin. 

Alltaf til hægri er á öllum helstu hlaðvarpsveitum svo sem:

Podbean

Spotify

Apple Podcast

Stitcher

Share
Share

Written by:

View All Posts
Follow Me :