Sósíalisminn sem hugsjón og veruleiki

Sósíalisminn sem hugsjón og veruleiki

Árið 1950 skrifaði dr. Ólafur Björnsson grein í Stefni um sósíalisma og hvers vegna hann snýst í andhverfu hugsjóna sinna. Í stað velmegunar, öryggis, jöfnuðar og lýðræðis komi örbirgð, ójöfnuður og takmarkalaust einræði. Ólafur var prófessor í hagfræði og þingmaður Sjálfstæðisflokksins 1956 til 1971. Hér verður gripið niður í greinina sem á erindi við samtímann með sama hætti og þegar hún var skrifuð. Ólafur var sannfærður um að vanþekking væri besti bandamaður sósíalismans.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpsþáttinn á öllum helstu veitum svo sem:

Podbean

Apple Podcast

Spotify

Stitcher

Share
Share

Written by:

View All Posts
Follow Me :