Gengið gegn félagafrelsi

Gengið gegn félagafrelsi

Í 74. grein stjórnarskrárinnar er öllum tryggt félagafrelsi. Allir eiga „rétt til að stofna félög í sérhverjum löglegum tilgangi, þar með talin stjórnmálafélög og stéttarfélög, án þess að sækja um leyfi til þess“. Skýrt er tekið fram að engan megi „skylda til aðildar að félagi“ en þó megi með lögum „kveða á um slíka skyldu ef það er nauðsynlegt til að félag geti sinnt lögmætu hlutverki vegna almannahagsmuna eða réttinda annarra“.

Þrátt fyrir þessi skýru ákvæði stjórnarskrárinnar er félagafrelsið í raun ekki virkt á íslenskum vinnumarkaði.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpsþáttinn á helstu veitum, meðal annars:

Podbean

Apple Podcast

Spotify

Stitcher

Share
Share

Written by:

View All Posts
Follow Me :