Sjálfstæðir fjölmiðlar í súrefnisvél

Sjálfstæðir fjölmiðlar í súrefnisvél

Ríkisútvarpið hefur notið þess að faðmur flestra stjórnmálamanna er mjúkur og hlýr. Í hugum þeirra á allt umhverfi frjálsra fjölmiðla að mótast af hagsmunum ríkisrekna fjölmiðlafyrirtækisins. Ríkisstyrkir til sjálfstæðra fjölmiðla eru því ekki annað en fórnarkostnaður vegna Ríkisútvarpsins, – skjólveggur um Efstaleiti gegn vindum breytinga og framþróunar.

Formaður Blaðamannafélagsins heldur því fram að fjölmiðlar verði ekki til án ríkisstyrkja. Nöturleg framtíðarsýn. 

Hægt er að hlusta á þáttinn á helstu hlaðvarpsveitum:

Spotify

Apple Podcast

Podbean

Share
Share

Written by:

View All Posts
Follow Me :