Fábreytileiki eða samvinna í heilbrigðisþjónustu

Fábreytileiki eða samvinna í heilbrigðisþjónustu

Tregða heilbrigðisyfirvalda að nýta kosti einkaframtaksins í heilbrigðisþjónustu og vinna að samþættingu og samvinnu opinbers rekstrar og sjálfstætt starfandi aðila, er óskiljanleg. Dregið er úr valmöguleikum fólks, unnið gegn hagkvæmri nýtingu fjármuna og álag á opinber sjúkrahús er aukið.

Hægt og bítandi er verið að hneppa heilbrigðisþjónustuna í fjötra frábreytileika og aukinna útgjalda. Við munum eiga stöðugt erfiðara með að fylgja öðrum þjóðum eftir á sviði heilbrigðisvísinda. Samkeppnishæfni okkar við að laða til landsins vel menntað og hæfileikaríkt heilbrigðisstarfsfólk, eftir langt sérnám, verður verri.

Hægt er að hlusta á þáttin á helstu hlaðvarpsveitum:

Spotify

Apple Podcast

Podbean

Stitcher

Castbox

Share
Share

Written by:

View All Posts
Follow Me :