Skoðanir 2020

Skoðanir 2020

Í mörg ár hef ég skrifað reglulega pistla í Morgunblaðið um þjóðmál. Pistlarnir birtast á miðvikudögum og árið 2020 birtust 47 pistlar. Efni er fjölbreytt, allt frá ríkisfjármálum til kvikmyndagerðar, frá heilbrigðismálum til nýsköpunar, frá samkeppnismálum til sóttvarna, svo eitthvað sé nefnt.

Ég hef talið mikilvægt að kjörnir fulltrúar gæfu kjósendum skýra mynd af skoðunum og hugsjónum sínum. Þess vegna hef ég lagt áherslu á vikulega pistla. Hér fyrir neðan er hlekkur á pdf-útgáfu ritlings með Morgunblaðs-greinum á liðnu ári, eins og þær birtust lesendum blaðsins.

Efnisyfirlit

 • Tvö mál til framfara
 • Sameiginlegt grettistak
 • Í sjálfheldu frábreytileika og aukinna útgjalda
 • Vilji meirihluta kjósenda nær loksins fram
 • Land tækifæra og velmegunar
 • Leikið á strengi sósíalismans
 • Margt er skrýtið, annað forvitnilegt
 • Sálrænt ástand efnahagsmála
 • Sterk staða í mótbyr
 • Leiðtogar: Sumir brotna, aðrir rísa upp
 • Fyrsti leikhluti – skjól myndað
 • Fánýtar kennslubækur
 • Að láta hjólin snúast að nýju
 • Verkefnið er að verja framleiðslugetuna
 • Hvar eru góðu fréttirnar
 • Fjárfest í framtíðinni
 • Evruland í tilvistarkreppu
 • Atlaga að sjálfstæði í skjóli faraldurs
 • Krafa um skýrar hugmyndir
 • Uppskurður er nauðsynlegur
 • Einkaframtakið er líkt og fleinn í holdi
 • Skref í rétta átt
 • Skófar kerfis og tregðulögmáls
 • Lítil frétt og óréttlæti á fjölmiðlamarkaði
 • „Fólkinu verður ekki sagt að treysta neinum“
 • Grafið undan lífeyrissjóðum
 • Á að virða samgöngusáttmálann?
 • Þurfum að skrúfa frá súrefninu
 • En hvað ef þú flýtur?
 • Höfum við efni á þessu öllu?
 • Trúin á framtíðina
 • Ógn hinna „réttlátu“
 • Framleitt í Hollywood – ritskoðað í Peking
 • Endurteknar staðhæfingar og staðreyndir
 • Utan aga opinberrar umræðu
 • Það skiptir máli hver er við stýrið
 • Pólitískt ofbeldi og óþol
 • Eftirlitið finnur sér ís-verkefni
 • Að lama eða örva verðmætasköpun
 • Á bjargbrún hins lögmæta
 • Hvað fáum við fyrir 70 milljarða?
 • 676 samkeppnishindranir
 • Vörn fyrir launafólk og fyrirtæki
 • Gegn valdboði og miðstýringu
 • Heilbrigðiskerfi í samkeppni um starfsfólk
 • „Það sem ég veit nægir mér“
 • Lækkun skatta og skýrir valkostir
Share
Share

Written by:

View All Posts
Follow Me :