Óseðjandi þörf?

Óseðjandi þörf?

Ásta S. Fjeldsted framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs velti því fyrir sér hversu marga tekjustofna hið opinbera – ríki og sveitarfélög þurfi. Í pistli sem birtist í ViðskiptaMogga síðastliðinn miðvikudag birti hún langan lista, sem ég fékk að láni og birti af gefnu tilefni. (Ásta tekur fram að sennilega sé listinn ekki tæmandi).

Ríkissjóður:

 • Tekju­skatt­ur ein­stak­linga og staðgreiðsla.
 • Tekju­skatt­ur lögaðila.
 • Al­mennt trygg­inga­gjald.
 • Fjár­magn­s­tekju­skatt­ur.
 • At­vinnu­trygg­inga­gjald.
 • Áfeng­is­gjald.
 • Þjón­usta.
 • Ol­íu­gjald.
 • Gjald í fæðing­ar­or­lofs­sjóð.
 • Gjald á banka­starf­semi.
 • Bif­reiðagjald.
 • Sér­stakt vöru­gjald af blý­lausu bens­íni.
 • Vöru­gjald af öku­tækj­um.
 • Veiðigjald fyr­ir veiðiheim­ild­ir.
 • Kol­efn­is­gjald.
 • Ýmsar tekj­ur.
 • Tób­aks­gjald.
 • Vöru­sala.
 • Stimp­il­gjald.
 • Gjald til jöfn­un­ar og lækk­un­ar á ör­orku­byrði líf­eyr­is­sjóða.
 • Erfðafjárskatt­ur.
 • Gjald vegna Rík­is­út­varps­ins ohf.
 • Al­mennt vöru­gjald af bens­íni.
 • Drátt­ar­vext­ir af skött­um á tekj­ur og hagnað.
 • Sér­stak­ur fjár­sýslu­skatt­ur.
 • Skila­gjald og um­sýsluþókn­un á einnota umbúðir.
 • Al­menn­ur fjár­sýslu­skatt­ur.
 • Toll­ar og önn­ur aðflutn­ings­gjöld.
 • Of­an­flóðasjóðsgjald.
 • Gjald í Fram­kvæmda­sjóð aldraðra.
 • Gjald­taka á ferðamenn.
 • Eft­ir­lits­gjald Fjár­mála­eft­ir­lits­ins.
 • Úrvinnslu­gjald.
 • Inn­rit­un­ar­gjöld í há­skóla og fram­halds­skóla.
 • Kíló­metra­gjald af öku­tækj­um.
 • Gistinátta­skatt­ur.
 • Urðun­ar­skatt­ur.
 • Skrán­ing­ar­gjöld fyr­ir­tækja.
 • Jöfn­un­ar­gjald vegna dreif­ing­ar raf­orku.
 • Sala á heim­ild­um til los­un­ar gróður­húsaloft­teg­unda.
 • Markaðsgjald.
 • Ábyrgðar­gjald vegna launa.
 • Dóms­mála­gjöld og gjöld fyr­ir embættis­verk sýslu­manna.
 • Fast­eigna­mats­gjald.
 • Gjöld fyr­ir aðgang að skrám.
 • Vöru­gjöld af raf­magni og heitu vatni.
 • Bygg­ingarör­ygg­is­gjald.
 • Skipu­lags­gjald.
 • Flutn­ings­jöfn­un­ar­gjald á olíu­vör­ur.
 • Gjald á flúoraðar gróður­húsaloft­teg­und­ir.
 • Þing­lýs­ing­ar.
 • Gjald á lána­stofn­an­ir til umboðsmanns skuld­ara.
 • Bruna­bóta­mats­gjald.
 • Leyf­is- og ár­gjöld Póst- og fjar­skipta­stofn­un­ar.
 • Um­ferðarör­ygg­is­gjald.
 • Slysa­trygg­inga­gjald vegna sjó­manna.
 • Gjald­taka vegna fisk­eld­is.
 • Rík­is­ábyrgðar­gjald og áhættu­gjald vegna rík­is­ábyrgða.
 • Lyfja­eft­ir­lits­gjald.
 • Gjald í stofn­vernd­ar­sjóð.
 • Skoðun­ar­gjöld Vinnu­eft­ir­lits rík­is­ins.
 • Heil­brigðis­eft­ir­lits­gjald með sláturaf­urðum.
 • Markaðsleyfi sér-, sam­hliða- og nátt­úru­lyfja.
 • Eft­ir­lit dýra­lækna.
 • Gjöld fyr­ir einka­leyfi, vörumerki og hönn­un­ar­vernd.
 • Göngu­deild­ar­gjöld.
 • Tollaf­greiðslu­gjald.
 • Árgjöld vegna fram­halds­vott­un­ar og eft­ir­lits.
 • Gjald vegna skrán­ing­ar­merkja öku­tækja.
 • Af­greiðslu­gjöld skipa.
 • Bruna­varna­gjald.
 • Gjald af eft­ir­lits­skyld­um rafföng­um á markaði.
 • Gjald vegna yfir­eft­ir­lits og úr­taks­skoðana á raf­veit­um.
 • Lend­ing­ar­gjöld og flug­valla­skatt­ar.
 • Gjald fyr­ir út­hlutuð síma­núm­er til fjar­skipta­fé­laga.
 • Jöfn­un­ar­gjald vegna alþjón­ustu fjar­skipta.
 • Gjald vegna út­gáfu loft­hæfis­skír­teina.
 • Skrán­ing­ar­gjald vegna vinnu­véla.
 • Vita­gjald.
 • Leyf­is­gjald leigu­bif­reiða.
 • Árgjald vegna til­kynn­inga­skyldu skipa.
 • Skrán­ing­ar­gjald nýrra fast­eigna í fast­eigna­skrá.

Sveitarfélög:

 • Útsvar.
 • Fast­eigna­skatt­ar á at­vinnu­hús­næði.
 • Fast­eigna­skatt­ar á op­in­ber­ar stofn­an­ir.
 • Fast­eigna­skatt­ar á íbúðar­hús­næði.
 • Lóðarleiga.
 • Sorp­hirðugjöld.
 • Gjald vegna end­ur­vinnslu­stöðva.
 • Hol­ræ­sa­gjald.
 • Vatns­gjald.
 • Leik­skóla­gjöld.
 • Bíla­stæðagjöld.
 • Stöðusekt­ir.
 • Gatna­gerðar­gjöld.
 • Bygg­inga­rétt­ar­gjöld.
 • Skoðun­ar­gjöld vegna yf­ir­lest­urs eigna­skipta­yf­ir­lýs­ing­ar.
 • Skoðun­ar­gjöld vegna yf­ir­ferðar raflagna­upp­drátta.
 • Tengigjöld.
 • Bygg­ing­ar­leyf­is­gjöld.
 • Gjöld vegna út­gáfu vott­orða.
 • Gjöld vegna yf­ir­ferða og samþykkt­ar sérupp­drátta.
 • Meng­un­ar- og heil­brigðis­eft­ir­lits­gjöld.
 • Af­greiðslu­gjöld skipu­lags­full­trúa.
 • Gjöld vegna fram­kvæmda­leyfa.
 • Skrán­ing­ar­gjald hunda.
 • Hand­söm­un­ar­gjald hunda.
 • Eft­ir­lits­gjald hunda.
 • Teikn­inga­gjöld.
 • Gjöld vegna mein­dýra­varna.
 • Mæl­inga­gjöld.
 • Hand­söm­un­ar­gjald hesta.
 • Gjald fyr­ir áfanga­út­tekt.
 • Gjald fyr­ir stöðuút­tekt.
 • Gjald fyr­ir loka­út­tekt.
 • Úrtaks­skoðun­ar­gjald fyr­ir áfanga­út­tekt.
 • Úttekt­ar­gjald bygg­ing­ar­stjóra­skipta.
 • Íbúðarskoðun­ar­gjald.
Share
Share

Written by:

View All Posts
Follow Me :