Venesúela

Venesúela

Íslensk stjornvöld hafa lýst yfir stuðningi við Juan Guaidó forseta þjóðþings Venesúela. Hann vill lýðræðislegar kosningar í landi sem var eitt sinn eitt það auðugasta í heimi en berst nú við fátækt. Við fjöllum um sögu og stöðu landsins og leitum skýringa á því hvernig sósíalisminn hefur leitt  upplausnar í landinu.
Efna­hags­lífið er í rúst. Lands­fram­leiðslan hef­ur dreg­ist sam­an um nær helm­ing frá 2013. Verðbólga er yfir millj­ón pró­sent, skort­ur er á flest­um nauðsynj­um; mat, neyslu­vatni, lyfj­um og raf­magni. Einn af hverj­um tíu íbú­um lands­ins hef­ur flúið til annarra landa. Þrátt fyr­ir rjúk­andi rúst­irn­ar ætl­ar Nicolás Maduro, for­seti lands­ins, að halda áfram og mæt­ir and­stöðu af hörku.

Hér má hlusta á þáttinn: Venesúela

Share
Share

Written by:

View All Posts
Follow Me :