Séreignastefnan

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Óli Björn Kárason eru byrjuð með sjálfstæðan hlaðvarpsþátt sem verður vikulega. Þar munu þau fjalla um þjóðmál og stefnu Sjálfstæðisflokksins. Í fyrsta þætti voru húsnæðismálin rædd út frá séreignarstefnunni. Hvað er séreignarstefnan, hvernig stuðlar hún að raunverulegu valfrelsi og eykur fjárhagslegt sjálfstæði fólks?

Hægt er að hlusta á þættina í hlaðvarpsforritum (podcat app) í símum, á Spotify og iTunes

Þátturinn er hér: Séreignastefnan

Share