Hægt og bítandi hafa stjórnvöld víða um heim takmarkað ýmis borgaraleg réttindi á undanförnum árum. Covid-19 heimsfaraldurinn gaf mörgum skjól eða afsökun til að takmarka
Category: Pistlar
Verkfall sem grefur undan kaupmætti
Samninganefnd Eflingar hefur boðað verkfall hjá einum atvinnurekanda – rekstraraðila nokkurra hótela á höfuðborgarsvæðinu. Atkvæðagreiðslu um verkfallið lýkur 30. janúar og nær til um 300
Eitrað andrúmsloft á tveimur glærum
Kennari við þann góða skóla, Verslunarskóla Íslands, komst að þeirri niðurstöðu að það væri rétt, skynsamlegt og rökrétt að útbúa glæru fyrir nemendur með mynd
Rjúfum vítahringinn
Á þessu ári verða útgjöld ríkissjóðs, samkvæmt fjárlögum, vegna heilbrigðismála tæpir 325 milljarðar króna. Þetta er nær 94 milljörðum króna hærri fjárhæð, á föstu verðlagi,
„Þetta er ekki spurning um peninga“
Óvissa er óaðskiljanlegur hluti af lífinu. Við getum tekist á við óvissuna með bjartsýni að vopni eða fyllst vonleysi þess sem ekki sér ljósið. Ekkert
Hugrekki er smitandi
Þegar ég fagnaði komu nýs árs, skaut upp nokkrum flugeldum, faðmaði fjölskylduna, nágranna og vini, var stríð í Evrópu óhugsandi. En ég var bláeygður gagnvart
Gríman fellur
Þolinmæði kínversku þjóðarinnar gagnvart hörðum sóttvarnaraðgerðum stjórnvalda í baráttu við Covid-19 virðist á þrotum. Eftir tæp þrjú ár af lokunum, sem fylgt hefur verið eftir
Innistæðulaus gífuryrði
Stjórnsýsluúttekt ríkisendurskoðanda á sölu 22,5% hlut ríkisins í Íslandsbanka í mars síðastliðnum er ekki sá áfellisdómur sem margir stjórnarandstæðingar höfðu vonast eftir. Stóryrðin og sleggjudómarnir,
You must be logged in to post a comment.