Það var skrifað í skýin eftir sveitarstjórnarkosningarnar að Dagur B. Eggertsson héldi áfram sem borgarstjóri, þrátt fyrir að flokkur hans hefði tapað verulegu fylgi og
Category: Sveitastjórn
Valfrelsi, stjórnlyndi, hófsemd og skuldsetning
Hvernig til tekst við rekstur og þjónustu sveitarfélaga hefur bein áhrif á lífskjör okkar allra. Í sumum sveitarfélögum hefur tekist að samþætta hófsemd í opinberum
Gegn valdboði og miðstýringu
Rétturinn til að ráða sínu eigin lífi en um leið virða rétt annarra til hins sama er hornsteinn í hugmyndafræði sem ég hef alla tíð
Á að virða samgöngusáttmálann?
Borgarstjóri er nokkuð kátur. Ný könnun leiðir í ljós að innan við helmingur kjósenda er hlynntur Borgarlínu. Stuðningurinn hefur minnkað frá sambærilegri könnun í október
Íbúarnir eiga að ráða
Enginn hagfræðingur, viðskiptafræðingur eða fjármálaverkfræðingur er þess umkominn að skera úr um hver sé hagkvæmasta stærð sveitarfélaga. Enginn sveitarstjórnarmaður, þingmaður eða ráðherra, hefur forsendur til
Sveitarfélögin og kjarasamningar
Hægt er að halda því fram að það geti skipt launafólk meira máli hvaða hugmyndafræði sveitarstjórnir vinna eftir við álagningu skatta og gjalda en hvaða
Suðupottur hugmynda og ábendinga
Þegar þessar línur birtast á síðum Morgunblaðsins ætti ég að vera á fundi á Fáskrúðsfirði, gangi allt samkvæmt áætlun. Ég lagði af stað í hringferð
Hvað þýða úrslit kosninganna?
Sveitarstjórnarkosningarnar eru að baki. Atkvæði hafa verið talin og niðurstaðan liggur fyrir. Engu að síður velta fjölmiðlungar, álitsgjafar og ekki síst stjórnmálamennirnir sjálfir, því fyrir
You must be logged in to post a comment.