Hægt og bítandi hafa stjórnvöld víða um heim takmarkað ýmis borgaraleg réttindi á undanförnum árum. Covid-19 heimsfaraldurinn gaf mörgum skjól eða afsökun til að takmarka
Category: Frelsi og hugsjónir
Eitrað andrúmsloft á tveimur glærum
Kennari við þann góða skóla, Verslunarskóla Íslands, komst að þeirri niðurstöðu að það væri rétt, skynsamlegt og rökrétt að útbúa glæru fyrir nemendur með mynd
Gríman fellur
Þolinmæði kínversku þjóðarinnar gagnvart hörðum sóttvarnaraðgerðum stjórnvalda í baráttu við Covid-19 virðist á þrotum. Eftir tæp þrjú ár af lokunum, sem fylgt hefur verið eftir
Sósíalisminn sem hugsjón og veruleiki
Árið 1950 skrifaði dr. Ólafur Björnsson grein í Stefni um sósíalisma og hvers vegna hann snýst í andhverfu hugsjóna sinna. Í stað velmegunar, öryggis, jöfnuðar
Frelsi gegn forræðishyggju
Fjölmennasti landsfundur í sögu Sjálfstæðisflokksins er að baki. Fundinn sótti sjálfstæðisfólk alls staðar að af landinu, ungt fólk og eldri borgarar, sjómenn og bændur, kennarar
Ekkert er sjálfgefið
Samfylkingin hélt landsfund um liðna helgi. Nafninu var lítillega breytt og skipt um forystu. Ung og kröftug kona, Kristrún Frostadóttir, var leidd í formannsstól án
Í frelsinu felst styrkur
Frumvarp þingmanna Sjálfstæðisflokksins um félagafrelsi á vinnumarkaði hefur valdið titringi meðal margra, jafnt stjórnmálamanna sem forystumanna stéttarfélaganna. Kannski var ekki við öðru að búast en
Þriðja stoð fjárhagslegs sjálfstæðis
Ég geri mér grein fyrir því að erfitt verður að sameina forystu verkalýðshreyfingarinnar, atvinnurekendur og stjórnmálamenn um að reisa þriðju stoðina undir eignamyndun launafólks og
You must be logged in to post a comment.