Af einhverjum ástæðum telja margir fjölmiðlar það frétt að tveir landsþekktir miðaldra karlar sem aldrei verða sammála um nokkurn skapaðan hlut séu að rífast á
Category: Fjölmiðlar
Án agavalds eigenda og „áskrifenda“
Vonir mínar um að flokkarnir þrír sem mynda ríkisstjórn næðu saman um að marka skýra stefnu í málefnum fjölmiðla, þar sem rennt yrði styrkari stoðum
Að klípa og særa
Stjórnlyndir samfélagsverkfræðingar og ríkisreknar barnfóstrur láta ekki að sér hæða og eru alltaf á vaktinni. Sjálfstæðir fjölmiðlar hafa átt erfitt uppdráttar á síðustu árum. Rekstrarumhverfið
Aukið heilbrigði eða ríkisstyrkir
Þegar þessi orð eru sett niður á blað er rúm klukkustund í að atkvæðagreiðslur hefjist í þingsal um nokkur frumvörp ríkisstjórnarinnar. Gangi allt eins og
Hvað fáum við fyrir 70 milljarða?
Ég er nokkuð viss um að margir mótmæla þeirri fullyrðingu að ekkert ríkisfyrirtæki búi við minna aðhald og njóti meiri verndar en Ríkisútvarpið ohf. Vörnin
Lítil frétt og óréttlæti á fjölmiðlamarkaði
Hún lætur fremur lítið yfir sér fréttin á blaðsíðu 4 hér í Mogganum í gær, þriðjudag. Fyrirsögnin er ekki sérlega grípandi og fréttin því ekki
Ekki valkvætt að fara að lögum
Í september 2018 reyndi ég að vekja athygli þingmanna á því að Ríkisútvarpið ohf. fari ekki að lögum sem um fyrirtækið gilda. Í tæpa níu
Varðstaðan rofnar aldrei
Af og til, líkt og til hátíðabrigða, lýsa stjórnlyndir þingmenn yfir áhyggjum af stöðu sjálfstæðra fjölmiðla. Flytja eina og eina ræðu eða skrifa jafnvel stuttan