Á þessu ári verða útgjöld ríkissjóðs, samkvæmt fjárlögum, vegna heilbrigðismála tæpir 325 milljarðar króna. Þetta er nær 94 milljörðum króna hærri fjárhæð, á föstu verðlagi,
Category: Heilbrigðismál
„Þetta er ekki spurning um peninga“
Óvissa er óaðskiljanlegur hluti af lífinu. Við getum tekist á við óvissuna með bjartsýni að vopni eða fyllst vonleysi þess sem ekki sér ljósið. Ekkert
Til atlögu við nýsköpun, betri þjónustu og hagkvæmni
Engu er líkara en að „kerfið“ sé reiðubúið til að gera allt til að verjast ef það telur sér ógnað. Fátt óttast „kerfið“ meira en
Þorum að vera bjartsýn
Við getum gengið til móts við nýtt ár, tekist á við verkefnin og mætt áskorunum með hugarfari hins bjartsýna sem skynjar tækifærin og nýtir sér
Atvinnufrelsi heilbrigðisstarfsmanna – réttindi sjúkratryggðra
Fyrir fimm árum hóf hópur ungs hæfileikafólks nám í sjúkraþjálfun. Eftir að hafa lokið ströngu þriggja ára BS-námi, tóku flestir ákvörðun um að halda áfram
Byggt undir tvöfalt heilbrigðiskerfi
Hægt en örugglega er að verða til jarðvegur fyrir tvöfalt heilbrigðiskerfi. Þannig er grafið undan sáttmálanum um að tryggja öllum jafnan aðgang að nauðsynlegri heilbrigðisþjónustu
Heilbrigðiskerfi í samkeppni um starfsfólk
Hvort sem okkur líkar það betur eða verr stöndum við frammi fyrir því að þurfa að auka útgjöld til heilbrigðismála á komandi árum og áratugum.
En hvað ef þú flýgur?
Lífið sjálft felur í sér áhættu. Sá sem vill enga áhættu taka hreyfir sig aldrei, gerir eins lítið og hægt er, heldur sig heima við,