Fyrir 44 árum kom út bókin Uppreisn frjálshyggjunnar – ritgerðarsafn 15 ungra karla og kvenna sem áttu það sameiginlegt að vera virkir þátttakendur í starfi
Author: Óli Björn Kárason
Frelsið á í vök að verjast
Hægt og bítandi hafa stjórnvöld víða um heim takmarkað ýmis borgaraleg réttindi á undanförnum árum. Covid-19 heimsfaraldurinn gaf mörgum skjól eða afsökun til að takmarka
Verkfall sem grefur undan kaupmætti
Samninganefnd Eflingar hefur boðað verkfall hjá einum atvinnurekanda – rekstraraðila nokkurra hótela á höfuðborgarsvæðinu. Atkvæðagreiðslu um verkfallið lýkur 30. janúar og nær til um 300
Varðmenn kerfisins og hagkvæmni ríkisrekstrar
Talsmenn ríkisrekstrar þola illa að bent sé á mikla aukningu ríkisútgjalda á umliðnum árum. Og fátt virðist fara verr í þá en þegar spurt er
Innræting eða menntun?
Hvernig kennara dettur í hug að setja þekkta hrotta, morðingja og andlýðræðissinna við hlið íslensks stjórnmálamanns er óskiljanlegt nema að tilgangurinn hafi verið sá einn
Eitrað andrúmsloft á tveimur glærum
Kennari við þann góða skóla, Verslunarskóla Íslands, komst að þeirri niðurstöðu að það væri rétt, skynsamlegt og rökrétt að útbúa glæru fyrir nemendur með mynd
Rjúfum vítahringinn
Á þessu ári verða útgjöld ríkissjóðs, samkvæmt fjárlögum, vegna heilbrigðismála tæpir 325 milljarðar króna. Þetta er nær 94 milljörðum króna hærri fjárhæð, á föstu verðlagi,
„Þetta er ekki spurning um peninga“
Óvissa er óaðskiljanlegur hluti af lífinu. Við getum tekist á við óvissuna með bjartsýni að vopni eða fyllst vonleysi þess sem ekki sér ljósið. Ekkert
You must be logged in to post a comment.