Innistæðulaus gífuryrði

Stjórn­sýslu­út­tekt rík­is­end­ur­skoðanda á sölu 22,5% hlut rík­is­ins í Íslands­banka í mars síðastliðnum er ekki sá áfell­is­dóm­ur sem marg­ir stjórn­ar­and­stæðing­ar höfðu von­ast eft­ir. Stór­yrðin og sleggju­dóm­arn­ir,

Share

Meira

Frelsi gegn forræðishyggju

Fjöl­menn­asti lands­fund­ur í sögu Sjálf­stæðis­flokks­ins er að baki. Fund­inn sótti sjálf­stæðis­fólk alls staðar að af land­inu, ungt fólk og eldri borg­ar­ar, sjó­menn og bænd­ur, kenn­ar­ar

Share

Meira

Ekkert er sjálfgefið

Sam­fylk­ing­in hélt lands­fund um liðna helgi. Nafn­inu var lít­il­lega breytt og skipt um for­ystu. Ung og kröft­ug kona, Kristrún Frosta­dótt­ir, var leidd í for­manns­stól án

Share

Meira

Styrkur frelsisins

Rökræðan um félagafrelsi á vinnumarkaði hefur dregið fram hugmyndafræðilegan ágreining sem er og hefur alltaf verið til staðar í íslensku samfélagi. Annars vegar standa þeir

Share

Meira

Í frelsinu felst styrkur

Frum­varp þing­manna Sjálf­stæðis­flokks­ins um fé­laga­frelsi á vinnu­markaði hef­ur valdið titr­ingi meðal margra, jafnt stjórn­mála­manna sem for­ystu­manna stétt­ar­fé­lag­anna. Kannski var ekki við öðru að bú­ast en

Share

Meira

Eiginleikar stjórnmálamanna

Bjarni Benediktsson var einhver áhrifamesti stjórnmálamaður Íslendinga á liðinnni öld. Hann var formaður Sjálfstæðisflokksins, forsætisráðherra, utanríkisráðherra, dómsmálaráðherra og borgarstjóri. Bjarni markaði stefnu landsins í varnar-

Share

Meira