Á fyrstu árunum eftir fall viðskiptabankanna var gengið nærri heilbrigðiskerfinu. Niðurskurðurinn var sársaukafullur. Árið 2012 voru útgjöld ríkisins til heilbrigðismála tæplega 22 milljörðum lægri en
Category: Heilbrigðismál
Styrmir: Prósentur duga ekki
Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, bendir á hið augljósa í pistli á heimasíðu sinni: Vandi sjúklinga verður ekki leystur með því að vísa í prósentur.
Einkaframtakið og biðlistar
Í upphafi verða settar fram tvær fullyrðingar: Íslendingar hafa gert með sér sáttmála um að tryggja sameiginlega öllum bestu mögulegu heilbrigðisþjónustu. Íslendingar ætlast til að
Sáttmáli þjóðar
Yfirgnæfandi meirihluti okkar Íslendinga lítur svo á að í gildi sé sáttmáli – sáttmáli þjóðar sem ekki megi brjóta. Við höfum sammælst um að fjármagna
Mantra brenglunar og villandi upplýsinga
Þeir eru til sem telja að hægt sé að breyta staðreyndum með því að berja hausnum nægilega oft og þungt við steininn. Staðreyndir breytast auðvitað
Af hverju ég skrifa ekki undir hjá Kára
Ég ætla að setja fram nokkrar fullyrðingar um íslenskt heilbrigðiskerfi: – Það vantar fjárfestingu í innviðum. – Fjárskortur lamar eða veikir þjónustuna. – Föst fjárveiting
You must be logged in to post a comment.