Ríkisútvarpið hefur notið þess að faðmur flestra stjórnmálamanna er mjúkur og hlýr. Í hugum þeirra á allt umhverfi frjálsra fjölmiðla að mótast af hagsmunum ríkisrekna
Category: Hlaðvarp
Erfið og flókin brúarsmíði
Með hliðsjón af úrslitum kosninganna væri fráleitt annað en að forystumenn stjórnarflokkanna láti reyna á það hvort ekki séu forsendur til að halda samstarfinu áfram
Af bílslysi og gölluðu frumvarpi
Eitt helsta loforð vinstri stjórnarinnar 2009 til 2013 – ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna, var að endurskoða lög um stjórn fiskveiða. Í stefnuyfirlýsingu stjórnarinnar sem
Skattheimtuflokkarnir
Lausn vinstri ríkisstjórnarinnar 2009 til 2013 við vanda ríkissjóðs var einföld: Skattar voru hækkaðir og útgjöld til velferðarmála skorin niður. Ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna,
Hugmyndafræði öfundar og átaka
Baráttan um hylli kjósenda er margbreytileg en ekki síbreytileg – aðeins aðferðirnar breytast í takt við tæknina. Margir stjórnmálamenn eru sannfærðir um að hægt sé
Þolgæði, úthald, kraftur
Ein helsta áskorun sem við Íslendingar þurfum að takast á við er að auka framleiðni á öllum sviðum, jafnt í opinbera geiranum sem og í
Háðsádeilur í þjóðfélögum skortsins
Kennari spyr nemanda: „Hver er móðir þín og hver er faðir þinn? Nemandinn: Móðir mín er Rússland en faðir minn Stalín. „Mjög gott,“ segir kennarinn.
Áskoranir og niðurstaða kosninga
Ein forsenda þess að Sjálfstæðisflokkurinn taki þátt í ríkisstjórn er að málefnasamningur og verk ríkisstjórnar, endurspegli skilning á samhengi skatta, ríkisútgjalda, hagvaxtar og velsældar. Að