Salurinn er þéttsetinn. Langflestir hluthafarnir eru mættir. Fyrir liggur ársskýrsla stjórnar og beðið er eftir ræðu stjórnarformannsins sem setið hefur í brúnni í átta ár
Category: Sveitastjórn
Byggðastefna byggist á valfrelsi
Í fyrsta skipti í 150 ár fer íbúum í sveitum landsins fjölgandi. Á sjö árum hefur fjöldi íbúa í strjálbýli í grennd við höfuðborgarsvæðið tvöfaldast.
Hugmyndafræði og sveitarstjórnir
Hafi einhver haldið að hugmyndafræði skipti litlu eða engu í sveitarstjórnum, þá ætti sá hinn sami að hugsa sig tvisvar um. Ekki þarf annað en
Ætlar Sjálfstæðisflokkurinn að nýta tækifærin?
Fyrir tæpum fjórum árum nýtti Sjálfstæðisflokkurinn ekki tækifærin í Reykjavík. Þvert á móti. Niðurstaða borgarstjórnarkosninganna 2014 var áfall – verstu kosningaúrslit í sögu flokksins. Það
Brotinn pottur í Reykjavík
Rök standa til þess að fyrirsögnin sé röng eða að minnsta kosti villandi. Réttara væri að skrifa undir orðunum „Margbrotnir pottar í Reykjavík“. Það skiptir
Hugmyndafræðileg barátta í sveitarstjórnum
Hafi einhver haldið að hugmyndafræði skipti litlu eða engu í sveitarstjórnum, þá ætti sá hinn sami að hugsa sig tvisvar um. Ekki þarf annað en
„Algild sannindi“ eða aukin samkeppni
Tillögur um fækkun og sameiningu sveitarfélaga eru hvorki nýjar af nálinni né sérlega frumlegar. Flestar eiga þær það sameiginlegt að ganga út frá því að
Pirringur borgarfulltrúa yfir góðum fréttum
Ég hef skilning á því að það geti verið erfitt að sitja í meirihluta borgarstjórnar og taka til varna fyrir stefnu og störf meirihlutans. Jafnvel
You must be logged in to post a comment.