Ég ber virðingu fyrir fólki sem berst fyrir sannfæringu sinni með rökum og styðst við staðreyndir. Hvort ég er sammála eða ekki, skiptir engu. Oft
Category: Utanríkismál
Fullveldi og fjárhagslegt sjálfstæði
„Í dag hefst nýr þáttur í sögu þjóðarinnar. Hún er viðurkend fullveðja þjóð. En um leið áskotnast henni skyldur, sem hún að vísu hefir altaf
Fullveldisréttur smáþjóðar og alþjóðlegt boðvald
Í byrjun komandi árs verða 25 ár frá því að samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið – EES – tók gildi. Um tvennt verður vart deilt: Samningurinn
Merkingarlaus stjórnskipulegur fyrirvari?
„Þegar um svona mál er að ræða á Alþingi síðasta orðið. Það er sá fyrirvari sem menn gera í Evrópusamvinnunni, að þeir hafa ekki að
EES-samningur á krossgötum
Í janúar síðastliðnum voru 25 ár frá því að Alþingi samþykkti lög um Evrópska efnahagssvæðið [EES] og tóku þau gildi í byrjun árs 1994. Um
Stríð, ógnanir og bjartsýni
Tyrkland Erdogans hefur tekið yfir Tyrkland Kemal Ataturks. Rússland berst við efnahagslega erfiðleika, rótgróna pólitíska spillingu og Pútín forseti stendur höllum fæti í alþjóðasamfélaginu. Í
Ævintýri í Norður-Atlantshafi
Efnahagur og lífskjör Íslendinga eru byggð á opnu aðgengi að erlendum mörkuðum, eðlilegum og sanngjörnum aðgangi erlendra aðila að íslenskum markaði. Öryggi og frelsi lands
Stríðið gegn Evrópu og endurreisn lögreglunnar
Það er barnaskapur og raunar forheimska að halda að við Íslendingar njótum einhverrar friðhelgi frá morðóðum öfgamönnum sem hafa það eitt að markmiði að tortíma