Ekki veit ég um nokkurn Íslending sem ber ekki hlýjar tilfinningar til Landspítalans. Allir gera sér grein fyrir mikilvægi spítalans – enda hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu.
Category: Heilbrigðismál
Réttur allra sjúkratryggðra
Reglan er í sjálfu sér einföld: Við erum öll sjúkratryggð og eigum að njóta nauðsynlegrar heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag eða búsetu. Hugsjónin að baki íslenska heilbrigðiskerfinu
Að leggja kvaðir eða bönd á fólk
Á að banna arðgreiðslur í heilbrigðisþjónustu? Átta þingmenn Vinstri grænna hafa lagt fram frumvarp þar sem lagt er til að heilbrigðisráðherra semji „aðeins við veitendur
Tvöfalt heilbrigðiskerfi verður til
Við Íslendingar getum verið hreykin af heilbrigðiskerfinu, sem þrátt fyrir alla sína galla er meðal þess besta sem þekkist í heiminum. Við höfum byggt upp
Af inngrónum tánöglum og biðlistum ríkisins
„Það er verið að skemma kerfið. Ef eitthvað er að þessu kerfi, sem ég er reyndar ekki viss um, þá á ekki að lækna inngróna
Biðraðir og kröfur kerfisins
Við getum ekki leyft okkur að skipuleggja heilbrigðiskerfið út frá þörfum kerfisins sjálfs. Þarfir sjúkratryggðra – allra landsmanna – eiga alltaf að vera í forgangi.
Fé fylgi sjúklingi
Líklega er það rétt að okkur Íslendingum hefur ekki tekist sérstaklega vel að móta heildstæða langtímastefnu í heilbrigðismálum, nema að einu leyti: Við erum sammála
Árangurstengdar greiðslur stytta biðtíma og bæta þjónustu
Ríkisútvarpið greindi frá því síðastliðinn sunnudag að bið eftir þjónustu á heilsugæslustöðvum höfuðborgarsvæðisins hefði styst úr 3-4 vikum í eina viku eftir að árangurstengdar greiðslur
You must be logged in to post a comment.