Háskattalandið Ísland

Skattbyrðin á Íslandi er sú önnur þyngsta í Evrópu sé miðað við hlutfall skatttekna hins opinbera af landsframleiðslu. Aðeins í Svíþjóð er skattbyrðin þyngri. Þetta kemur í grein sem Ásdís Kristjánsdóttir, aðalhagfræðingur Samtaka atvinnulífsins, skrifar í ViðskiptaMogga í dag. Í greininni bendir Ásdís á að einfaldur samanburður milli landa á […]

Share

Sjálfstæði sveitarfélaga

Reglu­lega koma fram hug­mynd­ir um að rétt sé og skylt að þvinga fá­menn sveit­ar­fé­lög til að sam­ein­ast öðrum. Lærðir og leikn­ir taka til máls og færa fyr­ir því (mis­jöfn) rök að það sé lífs­nauðsyn­legt að fækka sveit­ar­fé­lög­um til að ná fram hag­kvæmni stærðar­inn­ar. Til­lög­ur um fækk­un sveit­ar­fé­laga eru ekki frum­leg­ar […]

Share

Óseðjandi þörf?

Ásta S. Fjeldsted framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs velti því fyrir sér hversu marga tekjustofna hið opinbera – ríki og sveitarfélög þurfi. Í pistli sem birtist í ViðskiptaMogga síðastliðinn miðvikudag birti hún langan lista, sem ég fékk að láni og birti af gefnu tilefni. (Ásta tekur fram að sennilega sé listinn ekki tæmandi). […]

Share

Hvað höfum við lært?

Berlín­ar­múr­inn stóð í 28 ár sem merki um kúg­un, lít­ilsvirðingu gagn­vart rétt­ind­um ein­stak­linga og mann­rétt­ind­um. Minn­is­varði um mis­heppnaða þjóðfé­lagstilraun í nafni sósí­al­ism­ans. Leiðtog­ar Þýska alþýðulýðveld­is­ins – Aust­ur-Þýska­lands – voru ekki drifn­ir áfram af mann­vonsku þegar múr­inn var reist­ur árið 1961. Múr­inn var ör­vænt­ing­ar­full til­raun til að koma í veg fyr­ir […]

Share

Menntun – raunverulegt tæki til jöfnuðar

Okkur Íslendinga greinir á um margt, stórt og smátt. En við erum flest ef ekki öll samstiga í að tryggja öllum jöfn tækifæri til menntunar, óháð efnahag og búsetu. Í einfaldleika sínum má segja að litið sé á menntakerfið með svipuðum hætti og heilbrigðiskerfið. Við viljum standa sameiginlega að fjármögnun […]

Share

Fábreytni og höft – frelsi og tækifæri

Fyr­ir yngra fólk sem geng­ur að frels­inu sem vísu og tel­ur góð lífs­kjör sjálf­sögð er erfitt að skilja þjóðfé­lags­bar­átt­una sem oft var ill­víg, fyr­ir og eft­ir síðari heims­styrj­öld. Tek­ist var á um hug­mynda­fræði miðstýr­ing­ar og alræðis ann­ars veg­ar og at­hafna­frels­is ein­stak­ling­anna hins veg­ar. Þegar tveir ungir menn frá Sauðár­króki ákváðu […]

Share

Kerfisklær og skotgrafir

Kerfið er á vakt­inni yfir eig­in vel­ferð og þegar að því er sótt get­ur það sýnt klærn­ar. Dæm­in eru mörg, misal­var­leg og hafa valdið ein­stak­ling­um og fyr­ir­tækj­um fjár­hagstjóni en einnig a.m.k. tíma­bundn­um álits­hnekki og erfiðleik­um. Tvö ný­leg dæmi eru langt frá því að vera þau al­var­leg­ustu held­ur gefa þau ákveðna […]

Share