Sterk staða í mótbyr

Það þarf ekki sérþekk­ingu til að átta sig á því að blik­ur eru á lofti í efna­hags­mál­um hér á landi líkt og í heim­in­um öll­um. En ólíkt flest­um öðrum lönd­um erum við á Íslandi í sterkri stöðu til tak­ast á við áskor­an­ir sem eru fram und­an. Skyn­sam­leg og fum­laus viðbrögð […]

Share

Sálrænt heilbrigði efnahagsmála

Það liggur í mannlegu eðli að halda að sér höndum á tímum óvissu. Athafnamaðurinn setur áform um fjárfestingar í nýjum tækjum á ís og fjölskylda sem hugar að íbúðakaupum hikar og bíður þess að framtíðin skýrist. Á tímum óvissu er lítið hægt að fullyrða annað en að líkur séu á […]

Share

Margt er skrýtið, annað forvitnilegt

Ok, það skal viður­kennt: Ég bíð alltaf spennt­ur eft­ir að Tí­und, tíma­rit Rík­is­skatt­stjóra, komi út. Margt er þar at­hygl­is­vert en ít­ar­leg grein­ing Páls Kol­beins rekstr­ar­hag­fræðings á álagn­ingu ein­stak­linga hvers árs fang­ar hug­ann. Mér er til efs að betri ár­leg grein­ing sé gerð á tekj­um, eign­um, skuld­um, skött­um og gjöld­um ein­stak­linga. […]

Share

Leikið á strengi sósíalismans

Hafa full­orðins­ár­in valdið von­brigðum? Kjóstu mig og ég mun borga þér Þú þarft ekki að þrosk­ast, satt er það All­ir þínir reikn­ing­ar verða greidd­ir Full­orðins­ár­un­um frestað, og ég mun gefa þér alla þessa pen­inga Alla þessa pen­inga þú færð frá Jóa Alla þessa pen­inga ef ég næ kosn­ingu Laun­in þín […]

Share

Við erum að gera eitthvað rétt

Ísland er fyr­ir­mynd­ar­hag­kerfi í út­tekt Alþjóða efna­hags­ráðsins. Ísland er ör­ugg­asta og friðsam­asta land heims. Jafn­rétti kynj­anna er hvergi meira en á Íslandi. Á Íslandi eru greidd hæstu meðallaun­in.  Í engu ríki OECD renn­ur stærri hluti af verðmæta­sköp­un efna­hags­lífs­ins til laun­fólks en á Íslandi. Jöfnuður er meiri á Íslandi en á […]

Share

Land tækifæra og velmegunar

Í amstri dags­ins þar sem við sitj­um þar að auki und­ir stöðugum frétt­um af því sem miður fer í heim­in­um, vill að gleym­ast hve gott það er að búa á Íslandi – hversu mik­il gæfa það er að fæðast hér eða eiga hér heima. Þrátt fyr­ir ým­is­legt megi færa til […]

Share