Yfir helmingur útgjalda

Samkvæmt fjárlagafrumvarpi 2019 verða heildarútgjöld ríkissjóðs um 922 milljarðar króna. Yfir helmingur útgjaldanna er til heilbrigðismála og félags-, húsnæðis- og almannatrygginga eða alls 465 milljarðar króna. Útgjöld til mennta- og menningarmála verða um 104 milljarðar eða um 11% af útgjöldum ríkisins gangi frumvarpið eftir.

Share

Skattasniðganga hins opinbera

„Það er al­kunna að álög­ur ís­lenska rík­is­ins á olíu og bens­ín eru gríðarleg­ar. Það eru hins veg­ar fáir í aðstöðu til þess að „skjót­ast“ til annarra landa til að losna und­an þess­um álög­um eins og Land­helg­is­gæsl­an stund­ar. Þessi inn­kaup eru þeim mun sér­stæðari að Gæsl­an er önn­ur meg­in­lög­gæslu­stofn­un ís­lenska lýðveld­is­ins […]

Share

Þetta snýst allt um samkeppnishæfni

Ein frum­skylda stjórn­valda á hverj­um tíma er að verja sam­keppn­is­hæfni lands­ins. Tryggja að ís­lensk fyr­ir­tæki og launa­fólk verði ekki und­ir í harðri alþjóðlegri sam­keppni. Það er þess vegna sem ég hef hamrað aft­ur og aft­ur á mik­il­vægi þess að allt reglu­verk sam­fé­lags­ins sé ein­falt, gegn­sætt og sann­gjarnt. Þess vegna hef […]

Share

Sjálfs­mynd­ar­stjórn­mál

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, gerir góðlátlegt grín að Samfylkingunni í Morgunblaðsgrein á laugardag, um leið og hann setur fram harða gagnrýni á það hvernig stjórnmál eru að þróast. Til sé að vera sjálfsmyndarstjórnmál, sem virði að vettugi staðreyndir og leiði til takmörkunar á tjáningarfrelsi. Sigmundur rifjar upp að fyrr […]

Share

Að gleðjast aldrei

Sirrý Hallgrímsdóttir heldur því fram að móralistarnir séu vaxandi vandamál í allri þjóðfélagsumræðu hér á landi. Í Bakþönkum Fréttablaðsins skrifar Sirrý: „Þessi hópur er duglegur að skrifa, blogga og tjá sig um málefni líðandi stundar. Einkenni hans er að það er aldrei hægt að gleðjast yfir nokkrum hlut vegna þess […]

Share

415 milljóna braggi

Þeir eru fáir sem skilja hvernig hægt er að endurbyggja gamlan bragga og eyða 415 milljónum króna af fé almennings í ævintýrið. En svona er farið með fjármuni Reykvíkinga. Hrafnar Óðins – Huginn og Muninn – gera þetta að umtalsefni í dálki sínum í Viðskiptablaðinu. Þar er bent á að […]

Share

Tækifæri og áskoranir

Auðvitað er ekki allt í himna­lagi hjá okk­ur Íslend­ing­um. Það er ým­is­legt sem bet­ur má fara. En í flestu er staða okk­ar öf­undsverð og tæki­fær­in eru til staðar. Tæki­fær­in renna okk­ur hins veg­ar úr greip­um ef við mæt­um ekki þeim áskor­un­um sem við blasa. „Lífs­kjör á Íslandi eru góð, með […]

Share

Tvöfalt heilbrigðiskerfi verður til

Við Íslendingar getum verið hreykin af heilbrigðiskerfinu, sem þrátt fyrir alla sína galla er meðal þess besta sem þekkist í heiminum. Við höfum byggt upp þjónustu þar sem reynt er að fremsta megni að tryggja jafnan aðgang landsmanna óháð efnahag. Tvöfalt heilbrigðiskerfi, þar sem hinir efnameiri geta keypt betri og […]

Share