Við getum notað mismunandi mælikvarða á stjórnmálamenn og -flokka. Við getum horft til þess hvaða viðhorf þeir hafa til skattheimtu – hvort þeir eru talsmenn
Category: Frelsi og hugsjónir
Íhaldsmaðurinn með blæðandi hjarta
Repúblikanar eru margir áhyggjufullir. Þeir óttast að bandarískir kjósendur neiti þeim um lyklavöldin að Hvíta húsinu enn einu sinni. Þeir hafa ástæðu til að hafa
Hvernig væri lífið þá?
Ég velti því stundum fyrir mér hvernig líf okkar Íslendinga væri ef hugmyndafræði vinstrimanna hefði haft betur í samkeppninni við borgaraleg viðhorf. Alltaf kemst ég
Látum barnfóstruna redda þessu
Almenningur er fávís og því þarf að hafa vit fyrir honum og verja gagnvart sjálfum sér. Auðvitað er þetta aldrei sagt upphátt en er þó
Á jötu hins opinbera
Ekki ætla ég að blanda mér í deilur um Flokk heimilanna og meðferð ríkisstyrkja sem flokkurinn hefur fengið frá síðustu þingkosningum. Ýmislegt hefur gengið á
Forðast ungt fólk Sjálfstæðisflokkinn?
Fyrir áratug var pólitísk framtíð Sjálfstæðisflokksins björt. Yfir 44% kjósenda á aldrinum 18 til 39 ára studdu flokkinn á landinu öllu. Með réttu gerði Sjálfstæðisflokkurinn
Hvað er ríkið alltaf að vasast?
Engu er líkara en að við Íslendingar séum búnir að missa sjónar af hlutverki ríkisins, markmiðum, skyldum og verkefnum þess. Afleiðingin er sú að ríkið,
Röng, letjandi og rotin skilaboð
Með aðgerðum eða aðgerðaleysi senda stjórnvöld – ríkiskerfið, ríkisfyrirtæki, embættismenn, eftirlitsstofnanir, sveitarfélög og ráðherrar – út skilaboð til borgaranna. Skilaboðin geta haft mikil áhrif á