Yfir helmingur útgjalda

Samkvæmt fjárlagafrumvarpi 2019 verða heildarútgjöld ríkissjóðs um 922 milljarðar króna. Yfir helmingur útgjaldanna er til heilbrigðismála og félags-, húsnæðis- og almannatrygginga eða alls 465 milljarðar króna. Útgjöld til mennta- og menningarmála verða um 104 milljarðar eða um 11% af útgjöldum ríkisins gangi frumvarpið eftir.

Share