Slaufun og bergmálshellar samfélagsmiðla

Slaufun og bergmálshellar samfélagsmiðla

Ég ætla að ræða um tvennt, sem í fyrstu kann að vera alls ótengt en er að minnsta kosti áhyggjuefni fyrir opið og frjáls samfélag. Annars vegar félagslegan þrýsting á að hafa rétta skoðun og hins vegar skilin milli frétta og afþreyingar eru hægt að bítandi að hverfa og það ógnar því nauðsynlega aðhaldi sem fjölmiðlar verða að veita helstu stofnunum samfélagsins. Þegar sam­fé­lags­miðlar eru orðnir mik­il­væg upp­spretta fjöl­miðla, sem vilja leggja áherslu á frétt­ir og frétta­skýr­ing­ar, er hætt­an sú að þeir fest­ist í berg­máls­helli. Fjöl­miðlung­ar sem lifa og hrær­ast í berg­máls­helli eru ekki lík­leg­ir til að sýna frum­kvæði við frétta­öfl­un eða veita helstu stofnunum samfélagsins aðhald og vera farvegur fyrir skoðanaskipti.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpsþáttinn á helstu veitum, meðal annars:

Podbean

Apple Podcast

Spotify

Stitcher

Share
Share

Written by:

View All Posts
Follow Me :