Reynt að spinna nýjan ESB-þráð

Reynt að spinna nýjan ESB-þráð

Þingmenn Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Pírata hafa lagt fram þingsályktun um að haldin verði þjóðaratkvæðagreiðsla um að taka „upp þráðinn í aðildarviðræðum við Evrópusambandið“. Fyrsti flutningsmaður er Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar en tillagan er forgangsmál flokksins á þessum þingvetri sem nýlega er hafinn.

Logi Einarsson mælti fyrir tillögunni þriðjudaginn 20. september. Ein af þeim spurningum sem hann þurfti að svara en gerði ekki er hvaða þráð eigi að taka upp. Össur Skarphéðinsson, þáverandi utanríkisráðherra og forveri Loga í formannsstóli Samfylkingarinnar, pakkaði aðildarumsókninni ofan í skúffu.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpsþáttinn á helstu veitum, meðal annars:

Podbean

Apple Podcast

Spotify

Stitcher

Share
Share

Written by:

View All Posts
Follow Me :