Styrkur frelsisins

Styrkur frelsisins

Rökræðan um félagafrelsi á vinnumarkaði hefur dregið fram hugmyndafræðilegan ágreining sem er og hefur alltaf verið til staðar í íslensku samfélagi. Annars vegar standa þeir sem treysta einstaklingnum til að taka ákvarðanir um eigin hag og hins vegar þeir sem telja nauðsynlegt að hafa vit fyrir einstaklingum – veita honum leiðsögn og leiðbeiningar.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpsþáttinn á öllum helstu veitum svo sem:

Podbean

Apple Podcast

Spotify

Stitcher

Share
Share

Written by:

View All Posts
Follow Me :