Gjáin breikkar

Þær þrengingar sem riðið hafa yfir í kjölfar kórónuveirufaraldursins hafa afhjúpað með skýrum hætti hve efnahagsleg staða evrulandanna er misjöfn. Í einfaldleika sínum má segja að löndin í norðri njóti velmegunar umfram þau í suðri. Gjáin milli suðurs og norðurs heldur áfram að breikka – efnahagslegt ójafnvægi er orðið meira. Fyrir okkur Íslendinga er það ekki gleðiefni.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpsþáttinn hér.

Share