Byggðastefna framtíðarinnar

Kannski er ein­fald­ast að lýsa skyn­sam­legri byggðastefnu með eft­ir­far­andi hætti:

Byggðastefna framtíðar­inn­ar felst fyrst og síðast í því að draga úr opinberum af­skipt­um og áhrif­um stjórn­mála­manna og emb­ætt­is­manna á dag­legt líf al­menn­ings – að tryggja val­frelsi borg­ar­anna til starfa og bú­setu.

Hægt er að hlusta á þáttin hér.

Share