Að segja hlutina eins og þeir eru

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, kemur hreint fram og segir hlutina eins og þeir eru. Hann þolir illa pólitískan réttrúnað. Brynjar er fyrsti gestur minn og við förum yfir víðan völl. 

Ég ræddi við Brynjar um pólitík og fékk að vita fyrir hvað hann stendur.

Hér má hlusta á þáttinn.

Share