Vinsælasti pakkinn – sá þriðji

Þá er 12. þáttur okkar Áslaugar Örnu komin í loftið og nú fjöllum við um vinsælasta pakkann í dag, þriðja orkupakkann, hvað er í honum og hvað er ekki í honum? Afhverju í ósköpunum erum við að leggja hann fram?
Íslensk stjórnvöld, fyrirtæki og almenningur þurfa að vera vakandi við að gæta hagsmuna þjóðarinnar með náinni samvinnu við aðrar þjóðir. Markmiðið er að fjölga valkostum þjóðar en ekki fækka þeim.

Share