Daily Archives: 27/02/2018


Árangurstengdar greiðslur stytta biðtíma og bæta þjónustu

Ríkisútvarpið greindi frá því síðastliðinn sunnudag að bið eftir þjónustu á heilsugæslustöðvum höfuðborgarsvæðisins hefði styst úr 3-4 vikum í eina viku eftir að árangurstengdar greiðslur frá ríkinu voru teknar upp. Mér fannst rétt að vekja athygli á þessari breytingu í umræðum um störf þingsins 27. febrúar: „Herra forseti. Ég ætla […]

Share