Látum sérfræðingana bara um þetta!

„Í flóknu þjóðfé­lagi nú­tím­ans koma til önn­ur öfl í sjálfu stjórn­kerf­inu en Alþingi sem lát­laust láta meira að sér kveða. Það er embætt­is- og sér­fræðinga­kerfið m.a., sem ráðherr­ar eru dag­lega hnýtt­ir við vegna starfa sinna. Ég álít, að það sé veru­leg hætta á því að Alþingi tapi lög­gjaf­ar­vald­inu yfir til […]

Share