Til varnar frelsinu

Á síðustu árum hef ég átt þess kost að skrifa vikulega pistla í Morgunblaðið. Viðfangsefnin hafa verið margbreytileg en óhætt er að segja að rauði þráðurinn sé hugmyndafræði sem byggir á frelsi einstaklingsins, virðingu fyrir eignaréttinum og þeirri staðföstu trú að ríkisvaldið sé verkfæri borgaranna til að sinna sameiginlegum málum, […]

Share