Förum varlega, við erum á toppnum
Flestir hagvísar benda til að við Íslendingar séum á toppi hagsveiflunnar og að á næstu misserum og árum dragi verulega úr vexti efnahagslífsins. En framtíðin er óneitanlega björt ef haldið er rétt á spilunum. Aðrar þjóðir horfa til Íslands með nokkurri öfund. Síðustu ár hafa verið íslensku þjóðarbúi hagstæð. Á […]