Hækkun frítekjumarks er réttlætismál

„Eft­ir því sem ég hef kynnst al­manna­trygg­ing­um bet­ur hef ég hins veg­ar sann­færst um að það sé ekki aðeins rétt­læt­is­mál held­ur einnig skyn­sam­legt að inn­leiða eitt frí­tekju­mark elli­líf­eyr­is. Þannig er inn­byggður hvati fyr­ir fólk til að bæta sinn hag án þess að vera refsað fyr­ir það. Slíkt kerfi er í […]

Share