Áskoranir ríkisstjórnar: Útgjaldavandi og nýting eigna

Fyrst, nokkr­ar tölu­leg­ar staðreynd­ir: Skatt­tekj­ur rík­is­ins á síðasta ári voru nær 229 millj­örðum hærri að raun­v­irði en árið 2000. Tekju­skatt­ur ein­stak­linga var liðlega 58 millj­örðum hærri 2016 en 2000 á föstu verðlagi. Virðis­auka­skatt­ur skilaði rík­is­sjóði að raun­v­irði tæp­lega 48 millj­örðum meira í kass­ann á liðnu ári en alda­móta­árið. Aðrar tekj­ur […]

Share