Daily Archives: 07/07/2017


Ríkisútvarpið á hrós skilið en Dagur B. er týndur

María Sigrún Hilmarsdóttir, fréttakona Ríkisútvarpsins, á hrós skilið fyrir ítarlega og góða umfjöllun um mengun sjávar og fjöru vegna bilunar í skólphreinsistöð við Faxaskjól. Það er með hreinum ólíkindum að almenningur hafi ekki verið látinn vita af biluninni.  Í tíu daga var skólpi dælt út eins og ekkert væri eðlilegra […]

Share