Styrmir: Prósentur duga ekki

Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, bendir á hið augljósa í pistli á heimasíðu sinni: Vandi sjúklinga verður ekki leystur með því að vísa í prósentur. Tilefni skrifa hans er grein sem ég skrifaði í Morgunblaðið í dag miðvikudag, þar sem borin eru saman tekjur og útgjöld ríkissjóðs árið 2012 og […]

Share

Útgjöld á tímum ríkisstjórna „vinstri“ og „hægri“

Það eru ör­ugg­lega ekki marg­ir sem skemmta sér við að lesa rík­is­reikn­ing, nema þá ein­hverj­ir „nör­d­ar“ sem hafa sér­stak­lega gam­an af töl­um. Ekki einu sinni lög­gilt­ir end­ur­skoðend­ur virðast áhuga­sam­ir þegar rík­is­reikn­ing­ur kem­ur út. Þó eru rík­is­reikn­ing­ar hvers árs full­ir af upp­lýs­ing­um og nær enda­laus upp­spretta frétta um hvernig sam­eig­in­leg­um fjár­mun­um […]

Share