Hálfur milljarður í verktakagreiðslur hjá RÚV

Ríkisútvarpið greiddi 499,8 milljónir króna til verktaka á liðnu ári. Þetta kemur fram í svari mennta- og menningarmálaráðherra við fyrirspurn frá Kolbeini Óttarssyni Proppé um starfsmannahald RÚV. Langstærsti hluti þessara greiðslna var hjá sjónvarpshluta Ríkisútvarpsins eða 284 milljónir króna. Í svarinu er tekið fram að hjá Ríkisútvarpinu séu 258 stöðugildi […]

Share

Auðræði almennings

Í lok síðasta árs námu heild­ar­eign­ir líf­eyr­is­sjóðanna 3.514 millj­örðum króna, eða um 145% af vergri lands­fram­leiðslu. Á næstu árum munu eign­irn­ar vaxa enn frek­ar og verða á næstu ára­tug­um þreföld lands­fram­leiðsla. Í ein­fald­leika má segja að líf­eyr­is­sjóðirn­ir verði þris­var sinn­um stærri en ís­lenska hag­kerfið. Það skipt­ir miklu fyr­ir allt launa­fólk […]

Share

Styrmir: Prósentur duga ekki

Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, bendir á hið augljósa í pistli á heimasíðu sinni: Vandi sjúklinga verður ekki leystur með því að vísa í prósentur. Tilefni skrifa hans er grein sem ég skrifaði í Morgunblaðið í dag miðvikudag, þar sem borin eru saman tekjur og útgjöld ríkissjóðs árið 2012 og […]

Share

Útgjöld á tímum ríkisstjórna „vinstri“ og „hægri“

Það eru ör­ugg­lega ekki marg­ir sem skemmta sér við að lesa rík­is­reikn­ing, nema þá ein­hverj­ir „nör­d­ar“ sem hafa sér­stak­lega gam­an af töl­um. Ekki einu sinni lög­gilt­ir end­ur­skoðend­ur virðast áhuga­sam­ir þegar rík­is­reikn­ing­ur kem­ur út. Þó eru rík­is­reikn­ing­ar hvers árs full­ir af upp­lýs­ing­um og nær enda­laus upp­spretta frétta um hvernig sam­eig­in­leg­um fjár­mun­um […]

Share

Ég er stoltur Íslendingur

Árang­ur okk­ar Íslend­inga er frem­ur í ætt við æv­in­týri en raun­veru­leika. Frammistaða karla­landsliðsins í fót­bolta er án for­dæma og vek­ur heims­at­hygli. Sig­ur­inn á Króöt­um, síðasta sunnu­dag, var magnaður og lif­ir lengi í minn­ing­unni, líkt og ár­ang­ur­inn í Frakklandi síðasta sum­ar. Kvenna­landsliðið er eng­inn eft­ir­bát­ur og er á leið á Evr­ópu­mót […]

Share