Greining á kjánaskap

Eygló Harðardótt­ir, þingmaður Fram­sókn­ar­flokks­ins og fyrrverandi ráðherra, er á bökkum hildar vegna þess að svokallað áfengisfrumvarp var afgreitt út úr nefnd síðastliðinn föstudag. Frumvarpið hefur verið til umfjöllunar þingsins frá því í febrúar. Ráðherrann fyrrverandi heldur því fram að ­frum­varpið hafi verið „rifið“ út úr alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd eftir að miklar […]

Share

Sterk króna

Gengi krónunnar hefur styrkst verulega á undanförnum árum. Nú er svo komið að krónan er sterkari gagnvar helstu gjaldmiðlum heims en hún var fyrir hrun viðskiptabankanna í október 2008. Með öðrum orðum; það þarf færri krónur til að kaupa erlenda vöru og þjónustu. Á meðfylgjandi mynd er stuðst við miðgildi […]

Share