Kennedy, Reagan og íslenskir vinstrimenn

Fé­lags­hyggju­menn, vinstri­menn, sósí­al­ist­ar eða hvað þeir kall­ast sem hafa meiri trú á rík­inu en ein­stak­lingn­um hafa alltaf átt erfitt með að skilja sam­spilið milli hag­sæld­ar og hvata ein­stak­lings­ins til að afla sér tekna og skapa eitt­hvað nýtt. Rík­is­sinn­ar hafa ekki áttað sig á að of­stjórn og óstjórn eru tví­bura­syst­ur og […]

Share

Skattahækkun VG: Ein milljón á hvert mannsbarn

Haraldur Benediktsson, formaður fjárlaganefndar, bendir á að tillögur Vinstri grænna feli í sér að skattahækkun sem jafngildi um einni milljón króna á hvern Íslending. Með öðrum orðum fjórar milljónir á hverja fjölskyldu. Í langri færslu á fésbók fjallar Haraldur um umræðuna um fjármálaáætlun 2018 til 2022: „Seinni umræða um fjármálaáætlun […]

Share

Fjármálaáætlun – gríðarleg hækkun útgjalda ríkisins

Það er hægt að gagn­rýna fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar 2018 til 2022 með ýms­um hætti. Með rök­um hef­ur verið bent á að aðhald í rík­is­fjár­mál­um sé ekki jafn­mikið og skyn­sam­legt væri við mik­inn vöxt efna­hags­lífs­ins. Ekki fer mikið fyr­ir nauðsyn­legri upp­stokk­un í rekstri rík­is­ins og skipu­lags­breyt­ing­um á stjórn­ar­ráðinu. Hug­mynd­ir um skatt­kerf­is­breyt­ing­ar eru […]

Share

Greining á kjánaskap

Eygló Harðardótt­ir, þingmaður Fram­sókn­ar­flokks­ins og fyrrverandi ráðherra, er á bökkum hildar vegna þess að svokallað áfengisfrumvarp var afgreitt út úr nefnd síðastliðinn föstudag. Frumvarpið hefur verið til umfjöllunar þingsins frá því í febrúar. Ráðherrann fyrrverandi heldur því fram að ­frum­varpið hafi verið „rifið“ út úr alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd eftir að miklar […]

Share

Sterk króna

Gengi krónunnar hefur styrkst verulega á undanförnum árum. Nú er svo komið að krónan er sterkari gagnvar helstu gjaldmiðlum heims en hún var fyrir hrun viðskiptabankanna í október 2008. Með öðrum orðum; það þarf færri krónur til að kaupa erlenda vöru og þjónustu. Á meðfylgjandi mynd er stuðst við miðgildi […]

Share

Hugmyndafræðileg barátta í sveitarstjórnum

Hafi ein­hver haldið að hug­mynda­fræði skipti litlu eða engu í sveit­ar­stjórn­um, þá ætti sá hinn sami að hugsa sig tvisvar um. Ekki þarf annað en horfa til Reykja­vík­ur. Skoða hvernig staðið er að verki við stjórn­sýslu borg­ar­inn­ar, bera þjón­ustu við íbú­ana sam­an við það sem geng­ur og ger­ist í ná­granna­sveit­ar­fé­lög­un­um. […]

Share

Allir vilja meira – sumir miklu meira

Fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar 2018 til 2022, ger­ir ráð fyr­ir að út­gjöld rík­is­sjóðs verði um 212 millj­örðum króna hærri árið 2022 en áætlað er að út­gjöld­in verði á yf­ir­stand­andi ári. Þetta jafn­gild­ir liðlega 2,5 millj­ón­um á hverja fjög­urra manna fjöl­skyldu. Þessi mikla aukn­ing út­gjalda dug­ar ekki til, ef marka má um­sagn­ir um […]

Share

Óvild í garð framtaksmannsins

Sjálf­stæði at­vinnu­rek­and­inn á enn und­ir högg að sækja. Það hef­ur ekki tek­ist að hrinda at­lög­unni sem staðið hef­ur yfir linnu­lítið í mörg ár. Fjand­skap­ur rík­ir gagn­vart einkafram­tak­inu og það gert tor­tryggi­legt. Árang­ur í rekstri er lit­inn horn­auga. Á Íslandi starfa þúsund­ir lít­illa og meðal­stórra fyr­ir­tækja. Eig­end­ur hafa sett allt sitt […]

Share